Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Landnemar Israels og olivutinsla

Jaeja jaeja eg hef engan vegid verid nogu duglegur ad blogga sidustu daga en her er eg kominn og byrjadur ad blogga. Ballid er loksins ad byrja herna eftir Ramadan og er eg komin med fastar kennslustundir. Thar sem ad stuttur timi er eftir aetla eg ad reyna ad vera eins aktivur og eg get.

A fostudaginn seinasta hitti eg svo islanskan mann sem er her i Palestinu til ad taka vidtol og fleira fyrir bok sem hann er ad skrifa. Eg tok hann med mer i olivutynslu her skammt fra Nablus thar sem ad allir sjalfbodlidarnir fra Project Hope voru thar ad leggja hond a plog. Thad er nokkud skemmtilegt ad tina olivur, astaedan fyrir thvi er helst su ad madur faer ad upplifa thad sem madur elskadi i aesku, ad klifra i trjam. Thad skemmir ekki heldur ad vera i godra vina hopi, og omadi akurinn ad fiflagangi og skritnum songvum. Tinslan tok brodur partinn af deginum og kom madur skitugur og sveittur heim um kvoldmatarleitid. Um kvoldid for eg svo med Abed og Vidari (islanska manninum) ut ad borda og a kaffihus, mjog gott kvold og god tilbreyting ad geta talad sitt eigid tungumal svona til tilbreytingar.

A morgun fer eg svo til Yanoon asamt Mike, Simon og Javier, thar sem vid munum hjalpa til vid olivutynsluna. Asamt thvi ad tina olivur tha erum vid tharna til ad skra nidur ef landnemar ur landraeningjabyggdunum sem umkringja Yanoon og fleiri thorp radast ad Palestinumonnum sem eru ad vinna a okrum sinum. Vanalega koma their bara nidur til ad radast a Palestinumennina a laugardogum (Sabbath - fridagur gydinga) en nuna er olivu vertidin thannig ad their koma eins oft og their geta til ad eydileggja afrakstur tinslunnar og jafnvel beita sma ofbeldi ef svo ber undir. EAPPI (hjalparsamtok) er vanalega stadsett tharna allan arsins hring, en thau eru nuna i frium og badu thau okkur i Project hope um ad fylla i skardid.

Eg vona innilega ad landnemarnir komi ekki nidur thessa tvo daga sem vid erum tharna, ekki bara vegna Palestinumannanna heldur veit eg ekki hvort eg muni geta stadist thad ad sja folk lamid til obota fyrir framan mig. Serstaklega tha ef born verda fyrir ofbeldi af landraeningjunum, rettlaetiskennd min mun tha sparka i mig til ad gera eitthvad. Madur veit tho ad thad hefur ekkert upp a sig ad reyna ad tala landnemana til thar sem ad blint hatur rekur thetta folk afram i gjordum sinum. Einnig bera their med ser vopn, thar ma nefna, svedjur, kedjur og m-16 rifla.

Thessir landmena eru svo skaedir ad hermenn Israels eru smeikir vid tha, thessir landnemar fara eftir eigin logum en ekki logum Israels og sumir hverjir vidurkenna ekki einu sinni tilveru Israels. Thetta er folk sem er svo blint ad hatri ad thad ser engan mun a thvi ad berja mann, konu eda barn. Thessi gerd af landnemum er ordid af storu vandamali innan Israels, Israelar vidurkenna thad tho aldrei enda vaeri thad skammarlegt ad fara i harkalegar adgerdir gegn folki sem Israelsriki stadsetti tharna sjalft.

Their sem hafa verid ad fylgjast med frettum hedan undanfarid aettu ad hafa tekid eftir theim oeirdum sem hafa verid ad eiga ser stad undanfarid i Jerusalem. Thar sem trylltur lydur landnema, rabbina og stjornmalamanna aetludu ad radast inn i Al-Aqsa moskuna. Sja t.d. frett her http://www.maannews.net/en/index.php?opr=ShowDetails&ID=32432 . Nokkur slagord voru hropud i thessum adgerdum helst matti tho heyra "Death to Arabs" gaman vaeri ad heyra vini Israels thraeta fyri thad hversu likt thetta er adgerdum Nasista sem attu ser stad fyrripart seinusta aldar. Heimurinn tharf ad fara ad atta sig a thvi hver thad er sem kugarinn og hver se sa kugadi.

Fleira er thad ekki i bili, blogga svo aftur thegar eg kem fra Yanoon.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband