Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Tar, GAS og steinakast (um motmaeli i Israel)

I gaer for eg til Jerusalem til ad hitta hann Vidar (islenska bladamannin) og Svein Runar Hauksson formann Island-Palestinu samtakanna. Fyrsti afangastadurinn ad vanda var Huwwarra sem gekk ovenju hratt ad thessu sinni, enda var eg nokkud timanlega a ferd. Thadan for eg til Ramallah til ad hitta Vidar og aetludum vid ad fara saman a motmaelin i Ni'ilin (sem eru thrisvar i viku). Thad for tho ekki betur en svo ad thegar vid komum til Ni'ilin var madurinn sem atti ad taka a moti okkur ekki a stadnum og sa sem hafdi keyrt okkur thordi ekki ad keyra okkur ad motmaelunum, vid vorum thvi tilneyddir ad fara aftur til Ramallah og thadan til Jerusalem.

Eftir nokkud langdregna ferd til Jerusalem komum vid okkur upp a adalstodvar Lutherska heimssambandsins thar sem Vidar gisti og Sveinn Runar. Thegar vid komum inn a gistiheimild bydu okkur thar nokkrir Islendingar, Sveinn Runar, maedgur sem eru her ad ferdast, konan hans Qussay og dottir, svo audvitad var hann Qussay tharna lika. Vid snaeddum saman godan kvoldverd, i bodi var einhverskonar austur-asisk supa, grjon og salat, nokkud gott. A gisti heimilinu voru lika tvaer danskar konur og komst eg ad thvi mer til mikillar skemmtunar/skelfingar ad eg skil og tala helling i donsku enntha, jafnvel meira en eg gerdi i skola ef eitthvad er. Ja eg snakker meget godt dansk ja! Asamt donunum voru tharna tveir kanar, og eitthvad folk sem eg veit ekki thodernid a.

Um midja nottina lagdi Vidar af stad ut a flugvoll til thess ad fara heim, en thad for ekki betur en svo ad hann var stoppadur og ekki hleypt i gegn. Their sau einhverjar myndir i myndavelinni hans fra Vestur-Bakkanum og vildu thvi lika fa ad taka tolvuna hans. En thar sem fimm ara vinna er i tolvunni og hann er ekki med back-up tha neitadi hann ad sjalfsogdu ad gefa hana af hendi. Hann missti thvi ad fluginu sinu utaf Israelunum og hraedslu theirra vid ad umheimurinn komist ad thvi sem er ad gerast her i raun. Hann flygur thvi fra Jordaniu a thridjudaginn, eg oska honum thvi bara alls hins besta a leidinni heim ef hann les thetta.

I morgun for eg svo asamt Dr. Ben vini hans Sveins Runars til Bil'in Thar sem motmaeli eru hvern fostudag eftir mosku. Thar fara tugir manna, Palestinumenn og althjodlegt folk og motmaela fridsamlega vid girdingu sem afmarkar Bil'in fra landnemabyggd sem var a byggd a svaedi sem Israelar toku af ibuum Bil'in (girdingin er ad sjalfsogdu hluti af hinum kololeglega mur). A leidinni ad girdingunnu ma heyra slagord eins og "one two three four occupation NO-MORE!", "down with the wall", "olives are to be picked in peace" og nokkur onnur. Svo thegar komid er ad girdingunni eru slagordin kollud enn haerra, hluti folksin (their sem thora) fara alveg upp ad girdingunni, alveg upp ad hlidinu thar sem hermennirnir koma vanalega ut um.

Svo innan skamms hefja hermennirnir ad henda hljodsprengjum (stun grenates/sound bombs) og skjota taragasi a motmaelendurna. Tha horfar folk til baka og halda afram ad kalla slagord, tarvot um augun, med verk i lungum eins madur se ad brenna i andlitinu og lungunum. Taragas er ekki minn tebolli, eg komst ad thvi i dag ad thad meidir eins og tik (hurts lika a bitch) hehe. Thegar hermennirnir byrja ad skjota sjast ungir Palestinumenn (14-15 ara) vera ad henda steinum med slongvu (eins og i David og goliat), steinarnir fljuga orugglega um 100-200 metra, enginn sma kraftur i thessu og ekki vaeri gaman ad fa svona skot i sig. En hvad gera steinar a moti byssukulum? Eg hendi inn myndum um leid og eg kem heim sem er ekki eftir svo marga daga thar a medal eru nokkrir tugir mynd fra motmaelunum asamt ollum hinum myndunum sem eg hef tekid.

Svo a leidinni til Nablus byrjadi ad helli rigna, nokkrar thrumur og eldingar lustu nidur, skemmtilegt nokk thar sem ad thad koma nu ekk oft thrumur og eldingar a Islandi. Naesta vika fer i ad koma odrum sjalfbodalidum inn i kennsluna mina svo their geti tekid vid bekkjunum. Eg tharf af klara ad kaupa nokkrar jolagjafir svo kvedja allt folkid her i Nablus. Nastu helgi fer eg svo til Jerusalem til ad hitta Qussay og djamma kannski med honum. Aetla lika ad nota timan til ad fara til Hebron og kvedja fjolskylduna hans Faraj.

Tha er thad ekki meira i bili...

- Aron of Arabia


A Yanoon byggdi hygginn landraeningi hus

Eg kom fra Yanoon i gaer, dvaldist thar i rett ruman solarhring og tyndi nokkrar olivur. Lukkulega komu engir landnemar en madur sa tho glitta i thad sem hef akvedid ad islenska sem landraeningja utibu. Thad sem er frabrugdid vid utibuin ad thetta eru ekki venjulegar landraeningja byggdir heldur enn ologlegri svaedi sem landraeningjar byggja. I thessum utibuum bua enn fremur mun arasargjarnari landraeningjar en i venjulegu landraeningja byggdum.

En adeins um Yanoon:

  • Thar bua 100 manns
  • Thar er ein skeifulaga gata
  • Thar eru einungis 10 hus (ad medtoldu althjodahusinu)
  • Thorpid er algerlega umkringt utibuum
  • Thorpid hefur eitt stykki baejarstjora
  • Adeins tvaer konur eru maedur nanast allra ibuanna
  • Yanoon er eina thorpid sem landraeningjum hefur tekist ad taema algerlega med arasum og areitni.
  • Folkid flutti aftur til sinna heima eftir ad althjodasamfelagid sa til thess
  • EAPPI ser algerlega um umsjon med thorpinu og skrair nidur allar landraeningja arasir

Her stikladi eg einungis a storu, en thetta er virkilega ahugavert thorp og hvet eg alla til ad verda ser ut um bokina 'Living with settlers'.

Annars er eg bara nokkud hress, og kennslan gengur vel og er thetta ordid mun audveldar en i byrjun. Hef ekki miklar frettir ad faera ad thessu sinni, er einhvern veginn i miklu blogg studi og verdur thetta thvi stutt blogg.

- Aron of Arabia


Landnemar Israels og olivutinsla

Jaeja jaeja eg hef engan vegid verid nogu duglegur ad blogga sidustu daga en her er eg kominn og byrjadur ad blogga. Ballid er loksins ad byrja herna eftir Ramadan og er eg komin med fastar kennslustundir. Thar sem ad stuttur timi er eftir aetla eg ad reyna ad vera eins aktivur og eg get.

A fostudaginn seinasta hitti eg svo islanskan mann sem er her i Palestinu til ad taka vidtol og fleira fyrir bok sem hann er ad skrifa. Eg tok hann med mer i olivutynslu her skammt fra Nablus thar sem ad allir sjalfbodlidarnir fra Project Hope voru thar ad leggja hond a plog. Thad er nokkud skemmtilegt ad tina olivur, astaedan fyrir thvi er helst su ad madur faer ad upplifa thad sem madur elskadi i aesku, ad klifra i trjam. Thad skemmir ekki heldur ad vera i godra vina hopi, og omadi akurinn ad fiflagangi og skritnum songvum. Tinslan tok brodur partinn af deginum og kom madur skitugur og sveittur heim um kvoldmatarleitid. Um kvoldid for eg svo med Abed og Vidari (islanska manninum) ut ad borda og a kaffihus, mjog gott kvold og god tilbreyting ad geta talad sitt eigid tungumal svona til tilbreytingar.

A morgun fer eg svo til Yanoon asamt Mike, Simon og Javier, thar sem vid munum hjalpa til vid olivutynsluna. Asamt thvi ad tina olivur tha erum vid tharna til ad skra nidur ef landnemar ur landraeningjabyggdunum sem umkringja Yanoon og fleiri thorp radast ad Palestinumonnum sem eru ad vinna a okrum sinum. Vanalega koma their bara nidur til ad radast a Palestinumennina a laugardogum (Sabbath - fridagur gydinga) en nuna er olivu vertidin thannig ad their koma eins oft og their geta til ad eydileggja afrakstur tinslunnar og jafnvel beita sma ofbeldi ef svo ber undir. EAPPI (hjalparsamtok) er vanalega stadsett tharna allan arsins hring, en thau eru nuna i frium og badu thau okkur i Project hope um ad fylla i skardid.

Eg vona innilega ad landnemarnir komi ekki nidur thessa tvo daga sem vid erum tharna, ekki bara vegna Palestinumannanna heldur veit eg ekki hvort eg muni geta stadist thad ad sja folk lamid til obota fyrir framan mig. Serstaklega tha ef born verda fyrir ofbeldi af landraeningjunum, rettlaetiskennd min mun tha sparka i mig til ad gera eitthvad. Madur veit tho ad thad hefur ekkert upp a sig ad reyna ad tala landnemana til thar sem ad blint hatur rekur thetta folk afram i gjordum sinum. Einnig bera their med ser vopn, thar ma nefna, svedjur, kedjur og m-16 rifla.

Thessir landmena eru svo skaedir ad hermenn Israels eru smeikir vid tha, thessir landnemar fara eftir eigin logum en ekki logum Israels og sumir hverjir vidurkenna ekki einu sinni tilveru Israels. Thetta er folk sem er svo blint ad hatri ad thad ser engan mun a thvi ad berja mann, konu eda barn. Thessi gerd af landnemum er ordid af storu vandamali innan Israels, Israelar vidurkenna thad tho aldrei enda vaeri thad skammarlegt ad fara i harkalegar adgerdir gegn folki sem Israelsriki stadsetti tharna sjalft.

Their sem hafa verid ad fylgjast med frettum hedan undanfarid aettu ad hafa tekid eftir theim oeirdum sem hafa verid ad eiga ser stad undanfarid i Jerusalem. Thar sem trylltur lydur landnema, rabbina og stjornmalamanna aetludu ad radast inn i Al-Aqsa moskuna. Sja t.d. frett her http://www.maannews.net/en/index.php?opr=ShowDetails&ID=32432 . Nokkur slagord voru hropud i thessum adgerdum helst matti tho heyra "Death to Arabs" gaman vaeri ad heyra vini Israels thraeta fyri thad hversu likt thetta er adgerdum Nasista sem attu ser stad fyrripart seinusta aldar. Heimurinn tharf ad fara ad atta sig a thvi hver thad er sem kugarinn og hver se sa kugadi.

Fleira er thad ekki i bili, blogga svo aftur thegar eg kem fra Yanoon.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband