Fęrsluflokkur: Feršalög

Tar, GAS og steinakast (um motmaeli i Israel)

I gaer for eg til Jerusalem til ad hitta hann Vidar (islenska bladamannin) og Svein Runar Hauksson formann Island-Palestinu samtakanna. Fyrsti afangastadurinn ad vanda var Huwwarra sem gekk ovenju hratt ad thessu sinni, enda var eg nokkud timanlega a ferd. Thadan for eg til Ramallah til ad hitta Vidar og aetludum vid ad fara saman a motmaelin i Ni'ilin (sem eru thrisvar i viku). Thad for tho ekki betur en svo ad thegar vid komum til Ni'ilin var madurinn sem atti ad taka a moti okkur ekki a stadnum og sa sem hafdi keyrt okkur thordi ekki ad keyra okkur ad motmaelunum, vid vorum thvi tilneyddir ad fara aftur til Ramallah og thadan til Jerusalem.

Eftir nokkud langdregna ferd til Jerusalem komum vid okkur upp a adalstodvar Lutherska heimssambandsins thar sem Vidar gisti og Sveinn Runar. Thegar vid komum inn a gistiheimild bydu okkur thar nokkrir Islendingar, Sveinn Runar, maedgur sem eru her ad ferdast, konan hans Qussay og dottir, svo audvitad var hann Qussay tharna lika. Vid snaeddum saman godan kvoldverd, i bodi var einhverskonar austur-asisk supa, grjon og salat, nokkud gott. A gisti heimilinu voru lika tvaer danskar konur og komst eg ad thvi mer til mikillar skemmtunar/skelfingar ad eg skil og tala helling i donsku enntha, jafnvel meira en eg gerdi i skola ef eitthvad er. Ja eg snakker meget godt dansk ja! Asamt donunum voru tharna tveir kanar, og eitthvad folk sem eg veit ekki thodernid a.

Um midja nottina lagdi Vidar af stad ut a flugvoll til thess ad fara heim, en thad for ekki betur en svo ad hann var stoppadur og ekki hleypt i gegn. Their sau einhverjar myndir i myndavelinni hans fra Vestur-Bakkanum og vildu thvi lika fa ad taka tolvuna hans. En thar sem fimm ara vinna er i tolvunni og hann er ekki med back-up tha neitadi hann ad sjalfsogdu ad gefa hana af hendi. Hann missti thvi ad fluginu sinu utaf Israelunum og hraedslu theirra vid ad umheimurinn komist ad thvi sem er ad gerast her i raun. Hann flygur thvi fra Jordaniu a thridjudaginn, eg oska honum thvi bara alls hins besta a leidinni heim ef hann les thetta.

I morgun for eg svo asamt Dr. Ben vini hans Sveins Runars til Bil'in Thar sem motmaeli eru hvern fostudag eftir mosku. Thar fara tugir manna, Palestinumenn og althjodlegt folk og motmaela fridsamlega vid girdingu sem afmarkar Bil'in fra landnemabyggd sem var a byggd a svaedi sem Israelar toku af ibuum Bil'in (girdingin er ad sjalfsogdu hluti af hinum kololeglega mur). A leidinni ad girdingunnu ma heyra slagord eins og "one two three four occupation NO-MORE!", "down with the wall", "olives are to be picked in peace" og nokkur onnur. Svo thegar komid er ad girdingunni eru slagordin kollud enn haerra, hluti folksin (their sem thora) fara alveg upp ad girdingunni, alveg upp ad hlidinu thar sem hermennirnir koma vanalega ut um.

Svo innan skamms hefja hermennirnir ad henda hljodsprengjum (stun grenates/sound bombs) og skjota taragasi a motmaelendurna. Tha horfar folk til baka og halda afram ad kalla slagord, tarvot um augun, med verk i lungum eins madur se ad brenna i andlitinu og lungunum. Taragas er ekki minn tebolli, eg komst ad thvi i dag ad thad meidir eins og tik (hurts lika a bitch) hehe. Thegar hermennirnir byrja ad skjota sjast ungir Palestinumenn (14-15 ara) vera ad henda steinum med slongvu (eins og i David og goliat), steinarnir fljuga orugglega um 100-200 metra, enginn sma kraftur i thessu og ekki vaeri gaman ad fa svona skot i sig. En hvad gera steinar a moti byssukulum? Eg hendi inn myndum um leid og eg kem heim sem er ekki eftir svo marga daga thar a medal eru nokkrir tugir mynd fra motmaelunum asamt ollum hinum myndunum sem eg hef tekid.

Svo a leidinni til Nablus byrjadi ad helli rigna, nokkrar thrumur og eldingar lustu nidur, skemmtilegt nokk thar sem ad thad koma nu ekk oft thrumur og eldingar a Islandi. Naesta vika fer i ad koma odrum sjalfbodalidum inn i kennsluna mina svo their geti tekid vid bekkjunum. Eg tharf af klara ad kaupa nokkrar jolagjafir svo kvedja allt folkid her i Nablus. Nastu helgi fer eg svo til Jerusalem til ad hitta Qussay og djamma kannski med honum. Aetla lika ad nota timan til ad fara til Hebron og kvedja fjolskylduna hans Faraj.

Tha er thad ekki meira i bili...

- Aron of Arabia


Petra er engu lik

Eg vil byrja thetta blogg med thvi ad thakka theim sem hafa verid ad lesa og commenta, thad vermir manni um hjartaraeturnar ad fa upporfandi og skemmtileg komment og met eg hver skilabod innilega.

En ja nu ad Jordaniu ferdinni!

Eg og Michael (strakur fra Alaska) logdum af stad til Ramallah a fimmtudeginum til ad hitta nokkra frakka sem voru thar. Okkur var bodid a frumsyningu fyrstu Palestinsku sapuoperunnar, nokkud skrautlegt sjonavarpsefni og skemmtilega ofleikid eins og reyndar flest allt sjonvarpsefni fra midausturlondum. Eftir ad hafa horft a tvo thaetti var bodid upp a veitingar a barnum fyrir ofan, bjor, raudvin og smavaegilegar veitingar. Eftir ad mesti hlutinn af gestunum voru farnir og einungis venjulegir kunnar inni satum vid eftir og spjollum og drukkum sma meira (an thess tho ad verda full). Faraj (eiginmadur fraenku minnar, hann er fra Palestinu) hringdi svo i mig og sagdist vera i nagrenninu og vildi hitta mig. Hann og brodir hans komu svo akandi ad barnum, eg spjalladi vid tha fyrir utan og spurdi hvort their vildu ekki koma inn. Faraj kom upp og heilsadi folkinu og bjargadi Michael fra thvi ad kveikja i skyrtunn sinni en brodir hans beid fyrir utan.

Vid voknudum klukkan 8 morguninn eftir svo ad vid gaetum komid timanlega til Jordaniu, skelltum okkur a servis stodina og tokum rutu til Jerusalem. Thegar vid komum svo a rutustodina i Jerusalem fengum vid ad vita ad ruta til Eilat hafi farid fyrir 5 minutum, thar af leidandi thurftum vid ad bida i 4 tima eftir theirri naestu. Vid akvadum ad skella okkur i einhvern almennings gard tharna nalaegt og logdum okkum i skugga trjanna. Rutuferdin tok goda 5 tima, ekki beint thad sem gerir daginn fyrir mann. Landamaerin voru litid mal thratt fyrir mikla forvitni vardanna vegna vegabrefsins mins, their hofdu aldrei sed Islending adurLoL.

Eg og Michael pruttudum okkur nidur ur 100 dinurum i 40 til ad komast til Petru (tveggja tima akstur i bil) thokk se arabisku kunnattu Michaels. Madur getur rett svo imyndad ser hversu margir turistar falla i tha grifju ad borga faranlegar upphaedir fyrir leigubilafar. Vid attum pantad herbergi a Cleopatra hostel, thar tok a moti okkur madur sem sagdi ad vid vaerum of seinir og hann hafi thurft ad lata herbergid annad okkur til mikillar skelfingar. Svo eftir ad vid vorum bunir ad sitja i sjokki i nokkrar minutur skellir gaejinn uppur og segist vera ad djokaDevil. Hann sagdi okkur svo ad thad vaeri fatt annad sem hann gaeti gert ser til skemmtunar enda faer hann aldrei fri og vinnur sjo daga vikunnar. Alger snillingur thessi madur. Vid kiktum svo ut og fengum okkur pizzu og spjolludum um Palestinu, Saddam Hussein, Irak og Baendarikin vid pizzubakarann.

Klukkan hringdi svo klukkan 8.15, kominn timi a ad skella ser til Petru, eftirmorgunmat tho. Thad tharf ad kaupa mida til ad fa ad fara inni i gomlu borgina, 21 dinara (um 2500 kronur). Thegar vid stigum i gegnum hlidid beid okkar madur sem vildi endilega leigja okkur hesta (one and a half hour, 7 dinar) vid akvadum ad skella okkur, svo eftir ad hafa ridid a hestunum einn og halfan kilometra stoppa mennirnir okkur, ferdin var buin og hann segjist hafa sagt vid okkur (one and a half kilometer 7 dinar). Vid nenntum ekki ad rifast i honum thannig ad vid skildum vid hestana og lobbudum. Fyrsta gilid sem madur labbar inn i ma sja i Indiana Jones 3, otruluega hair veggir, slettir og beinir eftir ad hafa motast thegar vatn rann tharna i gegn (tholi ekki ad geta ekki sett inn myndir herna vegna lelegs nets!). Sja ma medfram ollum veggjunum hversu miklir snillingar folkid var fyrir thusundum ara, utskornar vatnsrennur sem utvegudu folkinu rennandi vatn og gerdi thad ad verkum ad ekki thurfti ad leita langt yfir skammt eftir vatni.

Vid enda the Siq (fyrsta gilid) komum vid ad byggingu sem kallast a ensku 'The treasury' sem er utskorin faranlega ha bygging. Madur a bagt med ad imynda ser hvernig menn gatu hoggvid thetta ut i stein thegar thad vaeri engin barnaleikur ad gera thad med nutimataekni. Vid lobbudum svo i att ad midju svaedisins thar sem vid sja matti grafhysi og leikhus, sem er eins og allt annad i Petru skorid ut i fjallid. Vid akvadum ad labba upp a fjallid til ad sja stadin thar sem folkid fornadi hinum ymsu hlutum, einnig vildum vid sja utsynid. Gangan upp var virkilega erfid fyrir mig, enda engin lettavara her a ferd. Steikjandi hiti og logn voru ekki ad gera goda hluti, en eg bardist afram og gafst ekki upp, hvildi mig ekki einu sinni (thad er klarlega afrek fyrir mig).

Thegar vid vorum svo komnir upp, tok vid okkur otrulegt utsyni, glaesilegir fjallgardar og nidri matti sja hellana, leikhusid og grafhysin. Eg tok nokkrar episkar myndir sem eg hlakka til ad deila med ykkur enda ekki a hverjum degi sem madur fer ad skoda eitt ad nyju undrum veraldar og tel eg Petru fyllilega eiga saeti sitt a thessum lista skilid. Vid forum svo adra leid nidur, leid sem ekki er aetlud til ad ganga nidur, en thad er tho ekki bannad. Thad var engin barnaleikur ad komast nidur og reyndi thad nokkud a klifurhaefileikana. A leidinni stoppudum vid reglulega til ad taka myndir sem komu heldur betur vel ut. Eg er svo med mynd af leidinni sem vid forum. Nidurleidin endadi inni leikhusinu, sem ma reyndar ekki labba inni en hvad gatum vid gert hehe.

Eftir sma hvild, vatnsdrykkju og bananaat henntum vid okkur i sma skodunarferd um svaedid thar sem rika folkid bjo, storir og vel utskornir hellar, virkilega flott. Tha akvadum vid ad fara og skoda 'the monistary' sem var kirkja folksins fyrir thusundum ara. Leidin thangad upp er tho ekki su audveldasta (rumar 1000 troppur), vid akvadum ad leigja asna til ad taka okkur upp hluta leidarinnar, eftir ad asnarnir stoppudu (tha a eg ekki vid okkur tvo) tok vid 15 minutna labb upp restina af troppunum. Vid hittum a fronsku stelpurnar uppi og nokkra virkilega skemmtilega beduina (eydurmerkurfolk). Vid akvadum ad horfa a solsetrid uppi a fjallinu med beduinanum Ibrahim, eg segi thad her og nu ad thetta var fallegasta solsetur sem eg hef sed.

Eftir solsetrid lobbudum vid i taepan klukkutima (nidur fjalldi i myrkri og upp ad Beduina thorpinu), thad var mesta tholraun dagsins enda vorum vid Michael bunir ad labba i goda 9 tima adur! Eg hafdi thetta tho ad og okkur var skutlad af Ibrahim ad hoteli stelpnanna thar sem vid fengum okkur ad borda og reyktum vatnspipu. Thegar vid komum svo aftur a okkar hotel spjolludum vid sma vid djokarann og skelltum okkur svo upp ad sofa. Thad tok mig um 1.4 sekundur ad sofna enda var eg urvinda eftir daginn.

Heimferdin hofst svo klukkan 5.45 um morguninn, okkur var skutlad ad landamaerunum fyrir 50 dinara sem er agaetlega sloppid. Thad er orlitid erfidara ad komast aftur inn i Israel heldur en ut og thurfti eg ad thykjast ekki kunna mikla ensku og ljuga sma til ad komast aftur inn. Enda vilja Israelar ekki hleypa theim sem segjast vera ad hjalpa Palestinumonnum inn i landid. Ferdalagid fra Petru til Nablus tok um 10 tima, ekki besti dagur lifs mins hehe.
____________________________________________________________________________

Ramadan hofst i gaer og thvi er varla haegt ad thverfota i baenum seinni part dag thar sem ad ALLIR virdast vera ad kaupa mat fyrir kvoldid. Einnig breyttist timinn i gaer og erum vid nuna GMT+2 i stad GMT+3. Eg fastadi i gaer uppa a gannid og er ekki buinn ad borda neitt ne drekka i dag, vid sjaum til hversu lengi eg held thetta ut hehe. En thad er gott ad profa thetta og upplifa eitthvad nytt, svo er heldur ekki vel sed ad borda eda drekka a gotunum. Ad sjalfsogdu virdir madur tru folksins og laetur ekki sja sig med mat ne drykk a daginn thar sem muslimarnir sja til.


Fardagur stašfestur.. Bon voyage

Bśinn aš kaupa mišana til Palestķnu, eftir margra daga leit žį tókst mér aš finna mjög hagstętt flug. Ég flżg frį Keflavķkurflugvelli 6. įgśst klukkan 07.50, lendi um 12 leitiš į Stansted. Hvaš ég geri žį er órįšiš, Sveinn Rśnar žekkir einhverjar fjölskyldur ķ London og ętlar hann aš hafa samband viš žęr, ef žaš gengur ekki finn ég mér ódyra gistingu fyrir žessa einu nótt sem ég žarf aš vera ķ London. Daginn eftir um 14.00 leitiš flżg ég svo ķ beinu flugi frį Luton flugvelli til Tel Aviv og ętti aš vera lentur ķ Ķsrael um 21.00 (stašar tķmi bżst ég viš) 

Heimferšin er įętluš 9. desember, žį fer ég sömu leiš til baka og ętti aš vera lentur heima į frónni žann 10. desember klukkan 14.30.

Tilhlökkunin er grķšarleg og žaš veršur erfitt aš bżša žessar fįu vikur fram aš feršinni, žó svo aš ég muni reyndar fara til Tenerife ķ millitķšinn meš vinum mķnum. 

Mišana fann ég ķ gegnum snilldar sķšu, Momondo heitir hśn og žar stimplar žś einfaldlega hvašan, hvert og hvenęr žś ętlar aš fara. Nišurstöšurnar koma svo ķ röš, lęgsta veršiš fyrst svo hękkar žaš. Žaš getur veriš dįldiš pśsluspil aš finna ódżrustu mišana, en žaš er žess virši og veršiš milli daga er rosalegt. Ég ętlaši aš kaupa mér miša žann 18. og žį kostaši mišinn frį London til Tel Aviv meš millilendingu ķ Róm 390 pund (62 žśsund kr) , en žar sem aš millifęrslan inn į kreditkortiš var ekki komin ķ gegn žį gat ég ekki keypt mišann. Daginn eftir leitaši ég aftur, žį kom allt önnur nišurstaša, žar var beint flug frį London til Tel Aviv į 260 pund (41 žśsund kr) . Žaš er virkilega ódżrt og var žaš mikiš lįn aš millifęrslur koma ekki inn fyrr en um morguninn ef mašur millifęrir eftir 21.00. Sparaši žar heilar 21 žśsund krónur, og munar svo sannarlega um minna!

Žannig aš flugiš frį London til Tel Aviv kostaši mig svipaš mikiš og flugiš milli Ķslands og London.

Slóšin į žessa įgętu sķšu er: http://www.momondo.com/Compare_Flights.aspx - Męli sterklega meš žvķ aš fólk noti žessa sķšu hvert sem žaš er aš fara žvķ žaš getur sparaš manni marga žśsundkallana. Sķšan finnur žó ekki pakkaferšir, en ég held aš enginn sé aš fara aš panta sér pakkaferš ķ gegnum svona sķšu hvort sem er. 


Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband