Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Hundur skal g ekki heita;)

Jja komin tmi sm bloggedd blogg fr mr, enda ekki seinna vnna ar sem byrja er a rkkva ansi snemma hrna slandinu og lestur gs bloggs tti a geta gefi manni sm ljs lfi. g er enn ekki kominn neitt rosalegt blogg stu og verur etta v ekki jafn langt og fyrri blogg hafa veri. tla a renna yfir a sem drifi hefur daga mna san g kom og a sem g mun san blogga um nstu dgum og vikum.

Vinnan hefur gripi lf mitt hrejartkum og vinn g alla daga nema sunnudaga og ess milli reynir maur bara a hitta vini og fjlskyldu. En a sem hst ber kannski er fyrirlestur ea kynning mn fer minni sem g hlt sland Palestnu fundi gr MR hsinu Hverfisgtunni. Kynningin tkst ljmandi vel g hafi veri pnu stressaur byrjun og veri a fikta litlum fna. g renndi yfir a helsta sem g geri og tala um hvernig g upplifi Palestnu gagnvart hernminu og hvernig a var mismunandi milli borga. Einnig kom g stuttlega a Project Hope og tskri hverju starfsemi eirra felst. Einnig talai arna hann Viar orsteinsson blaamaur sem g hitti Palestnu og var hann me hugleiingu um standi og hvernig hann sr munin milli ess hvernig standi var ri 2003 og hvernig a er nna.

Eftir ruhldin stum vi fyrir svrum, samt Sveini Rnari og manni r utanrkisruneytinu sem g man ekki alveg hva heitir en hann vinnur gott starf samskiptum milli slands og Palestnu. Num ekki a svara mjg mrgum spurningum enda var tminn naumur, flk heldur ekki athygli svona fundum nema mesta lagi einn og hlfan tma og var maur farinn a sj nokkur hausa sem hengu niur vi mjg svo reyturlegri stu. En g er hst ngur me fundinn og er nsti vikomustaur Menntasklinn vi Sund ar mig langar a tala aeins um Palestnu vi nemendur aljastjrnmlum hj gamla kennaranum mnum.

nstunni tla g a henda inn smgreinum og hitta og etta sem tengist Palestnu, m.a. mtmlin Bil'in, vegginn, "grnu lnuna" og eitthva fleira skemmtilegt.

- Aron of ArabiaCool


Bloggeddblogg

Sl i afsaki aumingjaskapinn mr en g hef engan veginn haft nenn a blogga upp skasti. En hr me lofa g a blogga nsta sunnudag (1. aventu) annars skal g hundur heita!

Hey you people in Nablus if you're reading, I'm gonna blog like there's no tommorrow on the upcoming sunday. Stay posted;).


Nei eins og g segi...

J hall hall hall, g er kominn til slandsins ga, kom meira a segja fyrir tveimur dgum. essum tveimur dgum er eg binn ad gera nokkra hluti ar a meal ad tryggja mr vinnu. g hef fr all svakalega miklu a segja og mun a taka nokkur blogg ad segja fr llu svo flk nenni n a lesa allt saman. Fyrsta bloggi mun byrtast sunnudaginn nstkomandi og rek g sgu mna ar sem fr var horfi.

En samt sem ur takk allir sem lesi hafa bloggin mn, g mun halda fram a blogga um mlefni Palestnu og g vona a sem flestir haldi fram a kkja reglulega inn.

Kv. Aron of IcelandiaCool


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband