Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Farinn til Joradaniu yfir helgina

Saelt veri folkid, bara lata vita ad eg er ad fara til Jordaniu yfir helgina og verd thvi ekki i simasambandi og eflaust i litlu tolvusambandi, Verda a stad sem heitir Petra og er hann sagdur undurfagur og spennandi. Indiana Jones 3 var tekin upp i Petru thannig ad thad hlitur eitthvad ad vera varid i thennan stad.

Ekkert fleira sem eg aetladi ad segja i bili.

Ma-saleme!


Sprengingar, gelt og rafmagnsleysi

I fyrri nott var ekki mikill svefnfridur thar sem ad herinn kom inn i borgina og var ad handtaka folk med tilheyrandi latum. Sprengingar og kulnahrid dundu med reglulegu millibili og havadinn nokkud ohugnalegur. Tho ad eg se alveg oruggur i sjalfbodaibudinni er hraedilegt ad vita til thess ad i ekki allt of mikilli fjarlaegd er verid ad handtaka folk med ofbeldi. Heimilum er oft umturnad og monnunum a heimilinu beitt ofbeldi ef sa sem ad handtaka finnst ekki. Hundarnir i borginni voru ekkert alltof sattir med oll thessi laeti og geltu eins og enginn vaeri morgundagurinn. Utaf geltinu i hundunum hofu hanarnir ad gala likt og theim vaeri borgad fyrir thad. Thannig a milli thess sem madur heyrdir drunur i sprengingum fyllti gelt og gal naeturkyrrdina.
______________________________________________________________________________

I gaer voru nalaegt 200 Palestinskum fongum sleppt ur fangelsi, thad var gert til ad syna samstarfsfysn rett adur en Condoleeza Rice var vaentanleg a svaedid. Fangarnir foru allir saman til Ramalla a Vestur Bakkanum thar sem mikill fognudur braust ut og folk med kafiur og fana saust utum allt. Eftir fognudinn foru svo fangarnir hver til sinna heimabaeja thar sem theirra bydu thusundir manna til ad fagna heimkomunni.

Eg beid vid Huwarra hlidid thegar fangarnir fra Nablus komu. Tveir fraegustu fangarnir sem sleppt voru koma fra Nablus their Hassan Khader og Said Al-Atabeh. Sa fyrrnefndi er formadur nefndar sem berst fyrir retti palestinskra flottamanna. Sa sidarnefndir er fraegur fyrir adild syna ad sprengjutilraedi a attunda aratugnum, hann sat inni i 32 ar sem er lengsti timi sem nokkur fangi hefur setid inni i Israelsku fangelsi. Hann var oft alitinn sem takngerfingur allra palestinskara fanga.Fongunum var svo fylgt med bilalest ad midju borgarinnar thar sem thusundir manna hofdu safnast saman til ad fagna endurkomu thessara manna. Folk med fana, kafiur fylltu torgid og fognudu akaft thegar bilalestin koma ad. Menn sungu aettjardarsongva og heldu raedur sem letu mannfjoldan hropa og klappa. Menn og konur fodmudust og kysstust, hlogu og gretu, enda tilfinningathrungin stund. Mikil samstada var med folknu og for fognudurinn vel fram og folk helt sinu striki thratt fyrir ad hitinn vaeri mikill.

Um 9000 palestinumenn sitja enn i Israelskum fangelsum og thekkja thvi flestir palestinumenn til einhverns sem situr inni, hvort sem thad er fadir, brodir, fraendi eda bara kunningi. Mahmoud Abbas hefur hvatt Israelsk stjornvold til ad sleppa fleiri storum hopum ur fangelsunum thvi thad studlar ad fridi. Abbas sagdi i Ramalla "vid munum ekki hvilast fyrr enn fongunum er sleppt og oll fangelsi tom" vid mikinn fognud vidstaddra.
__________________________________________________________________________

I gaerkvoldi tok herinn svo rafmgnid af nokkrum sinnum, einu sinni medan vikulegi kvoldverdurinn med sjalfbodalidunum og stjornendunum var. Svo klukkutima eftir thad og i thridja sinn a medan vid i ibudinni vorum ad horfa a mynd. Thad er furdulegt ad lita yfir borgina thegar hun er nanast oll rafmagnslaus og einu ljosin sem sjast eru i fjallinu og af bilunum.

Mer lidur annars bara mjog vel og er eg buinn ad venjast lifinu her vel enda ekkert nema gott folk her sem laetur mann lida eins og heima. Eg var buinn ad lofa litilli umfjollun um Balata, hun kemur innan skamms.


Af Balada og fleiru

Eg for i ansi merkilega skodunarferd um Balada flottamannabudirnar um daginn med John, Gabrielle og Kim sem eru sjalfbodalidar her. Jafar fra Project hope var leidsogumadurinn okkar og tulkur.

Ferdin byrjadi hja einum ad thremur skolum sem eru i Balada, sem byggdir voru. af U.N.W.R.A.(United Nations Relief and Works Agency for Palestine Refugees in the Near East). Krakkarnir tharna eru mun agengari en krakkarnir i Nablus og fyrir mann sem er med hudflur er erfitt ad taka myndir a medan krakkarnir eru ad rifa i mann til ad skoda flurin. Vid lobbudum um goturnar og tokum myndir a medan Jafar tulkadi fyrir okkur frasogn eins straks sem labbadi med okkur. A veggjunum matti sja fleiru hundrudi hola eftir kulur Israelska hersins. Nidurnydd hus og brotnir gluggar voru lika eitthvad sem matti sja a nokkrum stodum.

Adstaedur tharna eru hraedilegar enda ekki vid odru ad buast thegar rumlega 25.000 manns er thjappad a einn ferkilometra. Vid aetludum ad kikja inn i kirkjugardinn en okkur var ekki leyft ad labba thar um thar sem ad utlendingum er ekki leyft ad fara inn. Tharna eru allir pislarvaettirnir fra Balada jardadir asamt odru folki ad sjalfsodu. Skodunarferdin tok ekki langan tima enda litid svaedi til ad labba um. Eg tok margar myndir og byd eftir thvi ad komast i nogu goda tolvu til ad geta sett thaer inn.

Um kvoldid var kvedjuparty fyrir Palestinskan strak sem er ad far til Svithjodar i nam, nokkud god kvoldstund og hitti eg thar einn Bandarikjamann Mark Turner ad nafni sem er virkilega merkilegur einstaklingur sem hefur sed ymsan vidbjod her sidan hann kom fyrst arid 2002. Eg aetla ad vera i sambandi vid hann og fjalla jafnvel adeins um hann her a sidunni.

Adur en eg kom her ut var eg bedinn um ad fara med peninga ur sjodi Thorbjargar Sveinsdottur til Yafa center i Balada, sa pengingur var fyrir 202 skolatoskum sem gefa a krokkunum. I nuna adan for eg svo med toskurnar til Balada thar sem theim verdur dreyft til krakanna. Eg tok myndir og tok einnig vidtal vid strak sem spilar a fidlu sem var einnig gjof ur sama sjodi. Eg mun svo senda myndirnar og sma greinagerd afram til Islands thar sem thetta verdur unnid og bladagrein gerd ur thessu. Eg vona innilega ad hun verdi byrt enda verdugt umfjollunarefni, og otrulegt hvad ekki mjog haar upphaedir geta gert fyrir hop barna.

A morgun aetla eg svo ad skrifa sma umfjollun um Balada og koma med eina frasogn sem mer var sogd tharna. Virkilega ahugaverd frasogn.

Er ekki buinn ad vera ad kenna mikid undan farid vegna thess ad eg er ekki med neina kennslustundir fra fimmtudegi til sunnudags enn sem komid er. Eg er nuna ad vinna i thvi ad finna eitthvad ad gera a medan Ramadan stendur yfir thar sem engin kennsla er i PH. Nog er af hlutum til ad gera her svo ad eg verd pottthett ekki verkenfnalaus i heilan manud. Eg mun lata vita thegar eitthvad er akvedid.


Ut um hvippinn og hvappinn..

Jaeja tha kemst madur loksins i tolvu! Eg hef ekki komist i neina tolvu i nuna 5 daga vegna bilunar i tolvunum herna i Project Hope. En eg hef brallad margt sidan seinast og thar ma nefna heimsokn til vinar i Hebron, skodad Abraham moskuna, keyrt um rosalegustu vegi sem eg hef sed, farid i sjalfbodaferd og labbad um verstu troppur sem gerdar hafa verid.

Byrjum a byrjuninni. Eg lagdi af stad til Hebron um 12 leitid a fostudaginn og fyrsta skrefid er ad sjalfsogdu ad fara i gegnum Huwarra checkpointid goda, thar hitti eg hermann sem vildi olmur ad eg taeki mynd af ser (reyni ad birta einhverjar myndir fljotlega). Eg lagdi svo ad stad med servis (stor taxi sem madur ferdast a milli stada med) til Ramalla, thurftum tho bara ad stoppa a einu checkponti a leidinni. Svo fra Ramalla for eg beint til Nablus og var vegurinn sem Palestinumenn verda ad nota ad sjalfsogdu ekinn thar sem their mega ekki keyra a gydingahradbrautinni. Vegurinn a milli Ramalla og Nablus er hlykkjottasti vegur sem eg hef nokkurn timan sed og mun sja byst eg vid.

Mahran (vinur minn i Hebron) sotti mig svo i midbae Nablus og for med mig i hus fjolskyldu sinnar thar sem eg hitti brodur hans, pabba og mommu. Fyrstu tveir klukkutimarnir einkenndust af vandraedalegum thognum en ur thvi raettist svo thegar Anna var kominn og lida for a kvoldid. Tha foru eg, Mahran og Anas fraendi hans a utikaffihus sem var mjog snoturt, thar reyktum vid argilu (vatnspipu) og spjolludum um hitt og thetta tho adallega thetta. Eftir goda stund a kaffihusinu var haldid heim til Mahrans thar sem ansi margir aettingjar voru saman komnir til ad skoda okkur Onnu. Klukkan var ordin thad margt ad ekki var haegt ad komast aftur til Nablus med godu moti thannig ad vid thadum gistingu.

Morguninn eftir var svo haldid i gamla baeinn, Anna hafdi komid thar adur en ekki eg. I gamla baenum kennir ymissa grasa. Thar getur thu sed venjulegar budir, throngar gotur med litlum budum og onyta gotu med grind yfir til ad varna Palestinumonnunum fyrir ruslinu sem landnemarnir kasta nidur.  Landnemunum thykir nefnilega mjog snidugt af kasta nidur rusli og ymsum urgangi. Vid kiktum svo i Abraham moskuna i smastund, en adur en vid komumst inn thurfum vid ad fara i gegnum tvo malmleitartaeki, og lata skoda i toskurnar okkar.

Thessi varudarradstofun var sett upp eftir ad madur ad nafni Baruch Goldstein(gydingur fra Bandarikjunum) for inn i moskuna klaeddur sem hermadur for inn i moskuna og byrjadi ad skjota. 800 muslimar voru inni i moskunni thegar hann byrjadi ad skjota med theim afleidingum ad hann drap 29 og saerdi 125 adra. Hann var svo barinn til dauda af theim sem nadu til hans adur en hann gat skotid tha. Thessi mord kallast Goldstein mordin og attu ser stad arid 1994. Thannig ad Palestinumonnum er refsad fyrir verk Gydings og thurfa nuna ad fara i gegnum thetta vesen til ad komast inn. Gydingarnir thurfa tho ekki ad fara i gegnum neitt svona til ad komast i sinagoguna (moskan og sinagogan er i einu husi og er skipt til helminga). Israelsku rikisstjorninni thykir thad greinilega augljos kostur ad refsa fornarlombunum i thessu mali en ekki gerendunum, en thad er oftar en ekki vidhorfid i thessu landi. Tho ad Israel hafi fordaemt thessi mord tha breytir thad ekki theirri stadreynd af their eru ad refsa rongum adilum.

Seinna um daginn forum vid Anna asamt hinum sjalfbodalidunum til Al Badan sem er rett fyrir utan Nablus. Thar bordum vid saman og skemmtum okkur. Medal annars for eg a nedri haedina og helt a hvitri kyrkislongu sem er eitt thad skritnasta sem eg hef upplifad, en thad var mjog skemmtilegt samt sem adur.

Annars gengur kennslan agaetlega, eg er ad komast adeins meira inn i thetta sem gerir kennsluna audveldari. En nuna i naesta manudi er Ramadan og tha er engin kennsla, thannig ad eg verd orugglega ad ferdast eitthvad og jafnvel ad reyna ad finna eitthvad annad ad gera rett a medan. Fleira hef eg ekki ad segja i bili og vona eg ad eg geti bloggad aftur fljotlega.


Fra Nablus og til Jenin

I fyrradag for eg a nokkud merkilega kynningu herna i Nablus, thad var kynning a storfum OCHA her i Palestinu. Their sja medal annars um ad kortleggja alla vegatalma i Palestinu og merkja um hvernig vegatalma er ad raeda. Their skra nidur omannudlega hegdun hvort  sem thad er af hendi hermanna eda landnema, thessi tilvik thurfa tho ad vera stadfest af badum hlidum svo thad se skrad.

Vid toludum svolitid um hvad sum af check-pointunum eru tilgangslaus og gerd til thess eins ad pirra Palestinumenn en ekki vegna oryggis. Sum thessara checkpointa eru ekki til oryggis thar sem ad audvelt er ad fara adra lengri leid i kringum thau sem er ekki einu sinni leynileid. Thessar leidir innihalda meira ad segja oft svona litil checkpoint sem keyra ma framhja an nokkurs vandamals. Gott daemi um svona tilgangslaust checkpoint er Huwarra checkpointid i Nablus thar sem arabar mega ekki keyra i gegn a bilum nema med serstokum leyfum. Thad getur tekid marga klukkutima ad komast i gegn og er bara til ama. En their geta samt sem adur farid frekar langa leid, farid i gegnum litid hlid sem their mega keyra i gegnum og koma svo nidur hinum megin vid Huwarra. Thad er enginn ad segja mer ad thetta Huwarra checkpoint se gert til oryggis.

I gaer kenndi eg svo fyrst enskutimann minn, eg for nidur i gamla haskolann og var thar med kennslustund fyrir fullordid folk sem er i haskolanum. Timinn gekk agaetlega thau ad ensku kunnatta theirra hafi nanast verid engin. Var med Palestinskan sjalfbodalida med mer sem tulkadi thad sem tulka thuurfti svo ad timinn gaeti gengid sinn gang. Thetta var svolitid erftt thar sem ad eg hef aldrei kennt adur en eg er viss um ad thetta venjist og verdi audvelt innan bradar.

I gaerkvoldi forum vid svo nokkur fra Project hope i midbaeinn thar sem ad minningarathofn um eitt mesta skald Palestinsku thjodarinnar var haldid. Skaldis var Mahmoud Darwish sem var margverdlaunad skald sem orti ljod um Palestinu og tilfinningar synar i gard heimalandsins. Eftir athofnina fengum vid okkur avaxta cocteil og heldum svo i att ad einni af sjalfbodaibudinni thar sem vid sloppudum af og spjolludum.

I dag fer eg svo til Jenin thar sem eg verd naesta manudinn held eg og verd thar ad kenna ensku. Eg veit ekki alveg vid hverju eg a ad buast en folk segir ad thetta se yndislegur stadur. Eg er bjartsynn a thetta og byd spenntur eftir nyju og krefjandi verkefni.

Tha er komid thad helsta sem drifid hefur a daga mina sidan seinast. Blogga aftur innan tidar.

 


Kominn til Nablus

Jaeja tha er madur kominn til Nablus, kom i gaer og gisti a Al Yasmeen hotelinu. Hitti Onnu sem er stelpa sem hefur verid ad vinna her sidan i lok mai. Hun syndi mer stadinn og let mig smakka tvo mjog svo bragdgoda retti, annar het held eg Kanaffe (ostur og sykur er adalinnihaldid) og hinn vara bara avaxta smoothie. Svo for hun med mig upp i Project hope til ad athuga hvort ad ekki se vinnu thar ad fa.

Thannig ad nuna adan kom eg aftur a skrifstofuna og fekk thaer frettir ad eg verd ad kenna ensku nalaegt Jenin, thannig ad eg verd ekki i Nablus eins og planid var. I Jenin mun eg bua hja pari sem thar a heima og thau eru einnig sjalfbodalidar fyrir Project hope. Eg ert bjartsynn a ad arabiskan muni batna til hins betra fyrst ad eg mun bua hja Palestinumonnum sem kunna natturulega baedi ensku og arabisku. Eg fer thangad a midvikudaginn og fae gistingu thangad til hja einum ad stjornendunum her.

Heilsan er kominn i samt lag, held afram ad taka lyfin min og tha verd eg vid hesta heilsu innan skamms.

Svo er eg lika kominn med simanumer, thad er> 0598-536-015. Fleira dettur mer ekki i hug ad setja nidur a blad (skja) thannig ad eg segi thetta gott i bili.


Nablus

Jaeja nuna a eftir er ferdinni heitid til Nablus thannig ad ferdin geti byrjad fyrir alvoru. Thegar thangad er komid kemur allt i ljos, thad er hvar eg mun bua, hvad eg verd ad gera, til ad byrja med allavega.

Seinustu dagar hafa verid godir, mikid af skemmtilegu folki herna a Faisal hostelinu og er eg buinn ad kynnas nokkrum godum ferdalongum. Fekk lyf i gaer vid halsinum og oll eymsl eru nanast farin og hitinn einnig, thannig ad heilsan er god.

Blogga meira thegar eg hef gert meira hehe.


Kominn til Palestinu

Var ad stussast of mikid adur en eg for thannig ad eg steingleymdi ad blogga, thad kemur tho ekki af sok. Eg aetla ad reynda ad blogga nokkud reglulega baedi einhverjum til gagns og gamans, en einnig fjolskyldunni til hugarangurWink

Eg flaug fra Leifstod 6. agust um 8 leitid eldferskur med halsbolgu og 39 stiga hita, eg er alltaf svo heppinn eg veit. Lendingartimi i London var um 1 leitid a stadartima og for eg tha med einhverri rutu inn i midborg London. Thar sem ad eg hef aldrei komid til London og var tharna einn tha leit eg eflaust ut eins og tyndur krakki nema an taranna og oskranna a mommu. Eg hoppadi svo bara upp i leigubil og bad hann um ad fara med mig a odyrt hotel nalaegt Kings Cross lestarstodinn. Thar tok a moti mer indaell Indverji sem atti akkurat eitt single herbergi laust og rukkadi mig med bros a vor um 35 pund, thad var sma Apu filingur yfir honumSmile.

Eg bad hann um ad visa mer veginn ad Kings Cross vegna thess ad eg aetladi ad ga hvad thad taeki langan tima ad labba og hvada lest eg yrdi ad taka. Eftir um 50 minutna konnunarferd og orstutta budarferd for eg inn i herbergi og lagdi mig. Eg var ekki sa spraekasti og svaf thvi frekar oreglulegum svefni thar sem eg thurfti i sifellu ad fa mer vatn og verkjatoflur. Svo hringdi siminn svona 10 sinnum og hef eg eflaust verid mjog skemmtilegur i simann.

Daginn eftir, um 15 tima "svefn" sidar lagdi eg i hann og kom mer a lestar stodina, ferdinn tok ekki langan tima of dottadi eg mest alla leidina. Svo var thad a innrita sig sem tok saemilega langan tima thar sem ad rodin var long og afgreidslufolkid virtist vera a tvofoldum skammti af ridalini. Kannski virtist thetta bara vera svona langt thar sem ad mer var byrjad ad svima snemma i rodinni og hitinn ad verda obaerilegur. Thad hjalpar ekki heldur ad thad er eins og ad kyngja glerbrotum kyngja jafnvel vatni.

Flugferdin til Tel Aviv gekk vel, eg svaf megnid af henni vid hlidina a yndaelum gyding sem las mikid i litilli vasa toru og bad nokkrum sinnum a leidinni. A flugstodinni virtist stelpan sem aetladi ad hleypa mer inn i landid hvorki skilja upp ne nidur i thvi afhverju eg bad um 3 manada visa, og hringdi a yfirmanninn sinn. Eg var tha tekinn adeins til hlidar og latinn bida a einhverju bid svaedi. Svo eftir nokkra minutur kom kona og bad mig um ad fylgja ser og for ad spyrja mig ut i, hvad eg aetla ad gera i Israel svona lengi, afhverju eg vaeri ad ferdast einn, hverrar truar eg vaeri, hvad eg gerdi heima, hvad eg vaeri ad laera, hvar eg aetla a gista og hvort eg thekki einhvern i Israel. Eg svaradi thessu samviskusamlega med orlitlum hvitum lygum um thad sem eg aetla ad gera i landinu allan thennan tima. Enda hefi mer ekki verid hleypt inn hefdi eg sagst aetla a hjalpa Palestinumonnum. 

Qussay sotti mig svo a flugvollinn og keyrdu med mig til Jerusalem, thar sem ad eg er nuna. Eitt checkpoint vard a vegi okkar sem var litid mal, svo syndi hann er hluta af murnum goda sem reis tignarlegur med glaenyjum gaddavir og rafmagnsgirdingu ofan a (thad er nyjasta nytt a veggnum i Jerusalem allavega). Vid komum svo vid a Falafel stad og keyptum mat handa okkur, foreldra hans og konu. Tha var ferdinni heitid til foreldra hans thar sem vid bordudum saman og drukkum te. Vegna plassleysis var ekki haegt ad bjoda mer gistingu en thad var i godu lagi thar sem ad thad er upplifun ad sofa a farfuglaheimili sem er fullt af ferdalongum.

Nuna er eg her a Faisal hostel og blogga um fyrsti dagana, fyrsta nottin her var agaet, heldur hly fyrir minn smekk samt sem adur. Aetla ad segja thetta gott i bili og kved ad sinni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband